Bætt starfsumhverfi, aukinn sveigjanleiki og samhæfing fjölskyldu- og atvinnulífs.
The Fatherhood Project
The Fatherhood Project
The Fatherhood Project er bandarískt rannsóknar- og fræðsluverkefni á landsvísu sem snýst um að kanna framtíð föðurhlutverksins og þróa leiðir til að styrkja þátttöku karla í uppeldi barna. Í tengslum við verkefnið hafa verið gefnar út bækur og myndbönd auk þess sem veitt er ráðgjöf og staðið fyrir námskeiðum og þjálfun þar sem gefin eru hagnýt ráð til að styrkja bæði feður og mæður í foreldrahlutverki sínu